Kynlíf
Ertu tilbúin(n)?
Samfarir geta verið yndisleg og frábær upplifun eða nöturleg reynsla og mistök.
Er ég tilbúin(n)? – Hvenær er rétti tíminn?
Ef þú merkir nei við eitthvert af þessum tíu atriðum ertu ekki tilbúin(n)!
Já       Nei  
1. Ertu að gera þetta af því að þú vilt það?

Já       Nei  
2. Þekkir þú bólfélaga þinn vel og treystir honum/henni?

Já       Nei  
3. Viljið þið þetta bæði?

Já       Nei  
4. Þekkir þú líkama þinn og veist hvað þér finnst gott
og hvað þú vilt?

Já       Nei  
5. Ertu í föstu sambandi?

Já       Nei  
6. Getið þið talað saman um væntingar ykkar og tilfinningar?

Já       Nei  
7. Getur þú hugsað til þessa atburðar með ánægju
og gleði í framtíðinni?

Já       Nei  
8. Veistu hvernig forðast má kynsjúkdóma?

Já       Nei  
9. Ertu með getnaðarvarnir á hreinu?

Já       Nei  
10. Veistu hvaða úrræði eru fyrir hendi ef getnaðarvörn bregst?