Kynlíf
Sjálfsfróun
Það að örva sjálfan sig kynferðislega nefnist sjálfsfróun. Slíkt veldur vellíðan og jafnvel fullnægingu. Kynhvötin vaknar á kynþroskaaldri og sjálfsfróun er góð leið til að kynnast eigin líkama, finna hvað okkur þykir gott og fá útrás fyrir kynferðislega löngun. Það er jafneðlilegt að stunda sjálfsfróun og að stunda hana ekki. Í þessu sem öðru erum við misjöfn og þarfir okkar ólíkar.
Sjálfsfróun
Sjálfsfróun