Dýragras
Gentiana nivalis
Lýsing
Blöðin eru egglaga eða sporbaugótt og stilklaus. Stöngull er strendur, 5–15 cm á hæð.Krónan er djúpblá og oft stirnir á hana eins og hún sé sáldruð gulli.
Greiningarlykill
Blómskipan

Einstakt blóm
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Blár
Blaðskipan

Gagnstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt