Eyrarós
Epilobium latifolium
Lýsing
Blöðin eru gagnstæð, þykk, blágræn, gistennt og oft dúnhærð. Upp af jarðstöngli vaxa margir, smádúnhærðir og blaðmargir stönglar.Blóm eru stór, 3–4 cm að þvermáli, 4-deild. Bikarblöðin eru dökkrauðblá og hin stóru krónublöð ljósrauð. Hýðið er gilt og myglugrátt.
Nytjar
Fræull eyrarrósar má nota til að stoppa í föt, spinna úr henni eða hafa í kveiki. Marin blöðin voru lögð yfir opin sár. Seyðið af henni læknar höfuðverk og stillir blóðnasir.Greiningarlykill
Blómskipan

Annað
Blómkróna

4 krónublöð
Blómlitur

Rauðleitur
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt