Fjörukál

Cakile arctica

Lýsing

Blöð sepótt eða flipótt, egglensulaga til lensulaga; safamikil planta, hárlaus og blágræn. Stönglar og greinar eru ýmist jarðlæg eða uppsveigð.

Blóm eru í klasa á greinaendum. Krónublöðin eru ljósblá, ljósfjólublá eða hvít, fjögur að tölu.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Blár
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Sepótt/Flipótt blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt