Flagasóley
Ranunculus reptansas
Lýsing
Blöðin eru þráðmjó og striklaga en breikka fram. Stöngullinn er bogsveigður og jarðlægur og skýtur rótum um liðamót.Krónublöð eru fagurgul, nokkru lengri en ljósgrængul bikarblöð. Krónan er lítil (um 5 mm að þvermáli).
Greiningarlykill
Blómskipan
Einstakt blóm
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Gulur
Blaðskipan
Stofnhvirfing
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt