Hrímblaðka
Atriplex longipes
Lýsing
Blöð eru oftast 7 eða 8 í kransi, aflöng og mjög breytileg. Eilítið snörp. Stöngull er marggreindur, jarðlægur eða uppsveigður.Blóm eru í gisnum og marggreindum skipunum. Breytileg tegund.
Greiningarlykill
Blómskipan
Annað
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Annað
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Venjuleg heil
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt