Hvítmaðra
Galium normanii
Lýsing
Jarðlægur eða uppsveigður, grannur og oft marggreindur stöngull. Breytileg tegund.
Latneskt nafn
Hæð
Kjörlendi
Ætt
Blómgunartími
Galium normanii
5-20 cm
Mólendi
Möðruætt
Júní
Greiningarlykill
Blómskipan
Annað
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Kransstæð
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt