Klukkublóm

Pyrola minor

Lýsing

Blöðin eru nærri kringlótt eða sporbaugótt, öll stofnstæð, með ofurlitlum tönnun. Blaðstilkur styttri en blaðkan.

Blómin eru í klasa á uppréttum, strendum stöngli. Krónublöðin eru hvelfd, svo að blómin verða hnöttótt.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
5 krónublöð
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Stofnhvirfing
Blaðlögun
Sepótt/Flipótt blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt