Lækjadepla
Veronica serpyllifolia
Lýsing
Blöð eru gagnstæð, egglaga eða sporbaugótt á stuttum stilk eða stilklaus, jafnan hárlaus.Blóm í löngum og gisnum klasa, krónan ljósblá eða bláhvít, með dekkri æðum.
Greiningarlykill
Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
Annað
Blómlitur
Blár
Blaðskipan
Gagnstæð
Blaðlögun
Venjuleg heil
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt