Baunagras

Lathyrus japonicus

Lýsing

Blöð eru blágræn á lit, kjötkennd, með stórum axlarblöðum. Þau eru fjaðurskipt. Sjaldnast eru fleiri en fjögur pör af smáblöðum (sjá umfeðming). Endasmáblaðið og oft hin næstu eru ummynduð í vafþræði.

Blóm eru fjólublá, 2-6 saman í klasa. Fræ þroskast í stórum og flötum belgjum. .

Nytjar

Í hallæri hafa blöð plöntunnar verið notuð til manneldis.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
Annað
Blómlitur
Blár
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Skipt/Samsett blöð
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt