Tágamura
Potentilla anserina
Lýsing
Blöð eru stakfjöðruð með 5–12 blaðflipapör; smáblöðin eru stórtennt og silfurhvítgljáandi á neðra borði, lensulaga eða öfugegglaga. Stöngullinn er jarðlægur og kallast murutágar; hann skýtur rótum með löngum millibilum.Blómin standa einstök á uppsveigðum, mjúkhærður leggjum. Bikarinn tvöfaldur.
Nytjar
Tágamura er gömul og víðkunnug lækningaplanta og voru allir hlutar hennar notaðir, rætur, stönglar, blöð og fræ.Greiningarlykill
Blómskipan

Einstakt blóm
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Gulur
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Skipt/Samsett blöð
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt