Friggjargras

Platanthera hyperborea

Lýsing

Blöð á stöngli eru 3–6 blöð og fara þau minnkandi og mjókkandi eftir því sem ofar dregur, neðstu blöðin nærri egglaga, hin efstu lensulaga og oddlöng.

Blómin eru gulgræn og er neðri vörin heil. Blómin anga lítið á daginn en frá þeim leggur sterka nellíkuilman þegar tekur að kvölda.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
Annað
Blómlitur
Hvítur
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Mjó blöð
Blaðstrengir
Bogstrengjótt