Mýrfjóla
Viola palustristris
Lýsing
Mýrfjóla er með fyrstu tegundum sem blómgast á vorin í raklendi og graslendi. Engjafjóla er annað nafn tegundarinnar.Greiningarlykill
Blómskipan

Einstakt blóm
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Blár
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Handstrengjótt