Aronsvöndur

Erysimum hieracifoli

Lýsing

Blöð sitja á uppréttum stöngli. Neðstu blöð eru spaðalaga en hin efri aflöng. Þau eru stjarnhærð.

Blóm eru fagurgul og sitja í stuttum klösum, sem vaxa upp úr blaðöxlum efri blaða.

Fræ þroskast inni í skálp. Hann er myndaður úr frævunni.

Greiningarlykill


Blómskipan
Klasi/ax
Blómkróna
4 krónublöð
Blómlitur
Gulur
Blaðskipan
Stakstæð
Blaðlögun
Venjuleg heil
Blaðstrengir
Fjaðurstrengjótt