• Heim
  • Plöntur
  • Plöntugreining
  • Um plöntur
  • Leikir
  • Rót
  • Stöngull
  • Blóm
    • Blómskipan
  • Laufblað
    • Blaðstrengir
    • Blaðlögun
    • Blaðskipan
  • Aldin og fræ

BLAÐSTRENGIR

Skoða stærri myndir

Á blöðum má sjá að æðastrengir mynda net æða sem oft er mjög greinilegt.

Blöð geta verið beinstrengjótt eins og á einkímblöðungum eða fjaðurstrengjótt, handstrengjótt, bogstrengjótt eða stjarnstrengjótt á tvíkímblöðungum.

Um vefinn