• Heim
  • Plöntur
  • Plöntugreining
  • Um plöntur
  • Leikir
  • Rót
  • Stöngull
  • Blóm
    • Blómskipan
  • Laufblað
    • Blaðstrengir
    • Blaðlögun
    • Blaðskipan
  • Aldin og fræ

BLÓMSKIPAN

Skoða stærri myndir

Oft er blómskipan notuð til að flokka blóm. Blómin standa oft saman fleiri eða færri í ákveðnum skipunum á sameiginlegum stöngli eða stöngulhluta. Ef blómskipunarleggurinn er einn og óskiptur er um ósamsetta blómskipun að ræða. Ef blómskipunarleggurinn er greinóttur og blómin standa svo á hliðargreinum er talað um samsetta blómskipun.

Um vefinn