Fjallalójurt
Antennaria alpina
Lýsing
Blöð flest stofnstæð, spaðalaga, broddydd. Stöngulblöð lensulaga. Öll plantan er hvít-lóhærð.Blóm mörg saman í 3–5 körfum. Pípukróna gul á karlplöntum en rauðleit á kvenplöntum; hérlendis hafa aðeins fundist kvenplöntur.
Greiningarlykill
Blómskipan

Karfa/kollur
Blómkróna

Annað
Blómlitur

Hvítur
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt