Gleym-mér-ei
Myosotis arvensis
Lýsing
Blöð eru lensulaga og dragast niður í breiðan stilk; þau eru hvíthærð eins og stöngullinn, sem er uppréttur og marggreindur.Blóm, oft mörg saman, eru með fremur smáar krónur (3 mm). Aldinleggir eru helmingi lengri en bikarinn.
Hún festist við ýmsan klæðnað sé henni þrýst að. Hugmyndin að frönskum rennilási (broddlási) er fengin af krókum plöntunnar.
Greiningarlykill
Blómskipan

Klasi/ax
Blómkróna

5 krónublöð
Blómlitur

Blár
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt