Rauðsmári
Trifolium pratense
Lýsing
Blöð eru þrífingruð og smáblöðin heilrend, sporbaugótt eða öfuegglaga, með ljósa bletti í miðju. Öll er jurtin hærð. Stöngull er uppréttur.Blómin í hnöttóttum kolli, oft tveir saman. Þau eru óregluleg (einsamhverf).
Nytjar
Grautur úr blómum og blöðum var hafður til þess að lækna sár og verki í þörmum.Greiningarlykill
Blómskipan

Karfa/kollur
Blómkróna

Annað
Blómlitur

Rauðleitur
Blaðskipan

Stakstæð
Blaðlögun

Skipt/Samsett blöð
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt