Smjörgras
Bartsia alpina
Lýsing
Venjulega eru nokkrir stönglar á sama jarðstöngli. Blöðin eru stilklaus, egglaga, gagnstæð og með snubbóttar tennur. Plantan er öll meira eða minna blákorguð. Stönglar eru hærðir, uppréttir og greinalausir.Blóm eru löng og dökkfjólublá eða blá.
Greiningarlykill
Blómskipan

Annað
Blómkróna

Annað
Blómlitur

Blár
Blaðskipan

Gagnstæð
Blaðlögun

Venjuleg heil
Blaðstrengir

Fjaðurstrengjótt