Dyngjufjöll framhald

Í gosinu 1875 þegar Öskjuvatn myndaðist seig landið rúmlega 200 m og fylltist af vatni og myndaði dýpsta stöðuvatn landsins. Öskjuvatn var dýpsta stöðuvatn Íslands þar til Jökulsárlón á Breiðamerkursandi varð dýpra í byrjun 21. aldar. Í gosinu 1875 seig landið rúmlega 200 m og fylltist af vatni sem varð dýpsta stöðuvatn Íslands þar til Jökulsárlón á Breiðamerkursandi varð dýpra í byrjun 21. aldar.

Í norðlæga stefnu gegn um eldfjallið liggur belti af sprungum sem nær tugi km í báðar áttir frá eldstöðinni. Oft hafa þessar sprungur gosið. Svipuð eldfjöll eru Hofsjökull, Bárðarbunga, Grímsvötn, Torfajökull, Krafla, Katla og Hengill.

Í megineldstöðinni Tindfjallajökuli hefur myndast stór askja.