Kynheilbrigði
Lekandi
Lekandi hefur verið á undanhaldi hér og í nágrannalöndum á undanförnum árum. Hann orsakast af bakteríu og smitast við snertingu slímhúða, oftast við samfarir. Lekandi getur verið einkennalaus. Ef einkenni koma fram lýsa þau sér oft í bólgum, sviða við þvaglát eða graftrarkenndri útferð úr kynfærum.

Auðvelt er að meðhöndla lekanda með sýklalyfjum.

Nánar