Kynheilbrigði
Lifrarbólga B
Lifrarbólga B orsakast af veiru. Einkenni koma oft seint fram og lýsa sér í verkjum í kvið, ógleði og stundum liðverkjum. Auk smits með samförum getur lifrarbólga smitast með blóðblöndun.

Hægt er að nota lyfjameðferð við sjúkdómnum en lifrarbólga B læknast þó oft af sjálfu sér.

Nánar