Mikilvægt er að fólk sem býr á jarðskjálftasvæðum sem viðbúið þegar jarðskjálfti á sér stað. Þar er tvennt sem skiptir máli: Að húsin okkar og allt sem er inni í þeim sé nógu traust til þess að standast mikinn hristing og að leita skjóls þegar jarðskjálfti ríður yfir. Þá getur verið gott að muna þessi þrjú orð krjúpa, skýla og halda.
Myndirnar hér fyrir ofan eru fengnar af vef Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra með góðfúslegu leyfi. Á þeim vef má fræðast nánar um forvarnir og viðbrögð:
Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur sett myndband um viðbrögð við jarðskjálfta á You Tube.