Eyjafjallajökull - Hreyfimynd

Eldfjöll eins og Eyjafjallajökull hafa verið kölluð eldkeilur eða eldhryggir.

Þær eru allar nokkuð háar og brattar vegna þess að hraun sem úr þeim kemur er tiltölulega súrt en slíkt hraun er meira seigfljótandi en basalt og getur þess vegna ekki runnið langar leiðir.

Fleiri svipuð eldfjöll eru Snæfellsjökull, Öræfajökull, Snæfell og Hekla.

ÖræfajökullSnæfellHekla.