Markmið+
Markmið verkefnisins er að þjálfa nemendur í að nota helstu stjórnaraðgerðir Google Earth, svo sem hreyfa kortið til og þysjað út og inn.
Einnig á nemandi að geta notað leitarglugga Google Earth til að finna staði á kortinu og greint sem gervihnattamyndin sýnir.
Vinnuskref-
Stutt vinnuskref
-
Til að finna staði í Google Earth finnur þú leitargluggann sem er staðsettur efst til
vinstri.
- Sláðu inn í leitargluggann heiti þess staðar sem þú ætlar að finna.
- Ýttu á vendihnapp og forritið fer með þig á valinn stað.
- Nú getur þú skoðað þig um á þeim slóðum sem þú valdir að skoða betur.