Skilaverkefni 1 — Leitarglugginn

Opnaðu dagblað eða fréttamiðil af netinu (t.d. www.visir.is, www. mbl.is eða www.dv.is).
Finndu staðarheiti sem fram kemur í erlendri frétt; helst einhvern stað sem þú þekkir ekki.

Sláðu nokkur staðarheiti inn í leitargluggann.

— Forritið er á ensku og því væri kostur að stafsetning væri ensk, sumar staðsetningar er þó hægt að finna þó að þær séu skrifaðar á íslensku.
— Fyrst skal skrifa heiti staðar, síðan landið/fylki á eftir kommu, t.d. Dæmi: Reykjavík, Ísland

Þegar þú hefur fundið staðinn skrifaðu þá niður eftirfarandi upplýsingar: