Markmið+
Markmið verkefnisins er að nemendur ræði kosti og galla vatnsaflsvirkjanna og myndi sér skoðun á því með hvaða kostir og gallar fylgja þeim.
Það gera þau með því að skoða umhverfi og aðstæður á virkjanasvæðum. Þau meta það líka með því að skoða upplýsingar sem þau finna t.d. á netiu og skoða vel hvarsu áræðanlegar eða óáræðanlegar upplýsingar geta verið. Nemendur læra að skoða gervihnattamyndir sér til aðstoðar.
Vinnuskref-
Stutt vinnuskref
-
Notaðu þau verkfæri sem þú hefur lært að nota í Google Earth til að leysa þessi vekefni.
- Þú getur skoðað staðsetningar vatnsaflsvirkjanna og fengið upplýsingar um þær á Google Earth. Þú getur fylgt ánum sem þær eru reistar við og skoðað hversu langa leið þær ár hafa runnið áður en að virkjun kemur.
- Skoðaðu umfang virkjunarinnar og uppistöðulón ef það er fyrir hendi.
- Kynntu þér eina virkjun og útbúðu kynningu um hana.