Skilaverkefni 16 — Vatnsaflsvirkjanir

Eftirfarandi virkjanir eru ennþá veigamikill hluti af raforkuframleiðslu hvers lands fyrir sig (á ensku er virkjun=dam). Veldu þér eina virkjun hér á listanum eða aðra sem þú þekkir og svaraðu spurningunum sem eru fyrir neðan.

  • Aswan stíflan
  • Þriggja gljúfra stíflan (Three gorges dam)
  • Hoover stíflan
  • Kárahnjúkavirkjun

Leitaðu þér upplýsinga á netinu og skoðaðu þær í Google Earth