Markmið+
Markmið þessa verkefnis er að nemandi læri að mæla fjarlægðir í forritnu Google earth með stjórntæki sem kallast ruler.
Nemendur lærir bæði að mæla vegalengdir í beinni línu (line) og einnig lærir hann að gera slóð (path).
Vinnuskref-
spaceplay / pause
escstop
ffullscreen
shift + ←→slower / faster (latest Chrome and Safari)
↑↓volume
mmute
←→seek
. seek to previous
12…6 seek to 10%, 20%, …60%
Stutt vinnuskref
-
Efst fyrir miðju er tæki eða mælistika sem kallast ruler og hann er hægt að nota til að mæla vegalengdir á korti.
- Þú velur þér tvo staði sem þú vilt kanna vegalengd milli. Þú ýtir á ruler og velur line. Þá færðu tákn til að merkja staðina tvo og vegalengd milli þeirra.
- Ef þú vilt ekki fara beina leið ýtir þú á valmöguleikann path og þræðir þig áfram eftir hlykkjóttum stíg þá leið sem þú vilt fara og sérð hversu langur sá stígur er.
- Vegalengdir sem þú mælir geta verið stuttar og langar og þú getur líka breytt um mælieiningar og mælt t.d. í metrum og kílómetrum.
Skilaverkefni 6 — Fjarlægðir
- 14. Frá uppsprettu til ósa
- 15. Samgöngur
- 16. Vatnsaflsvirkjanir
- 17. Vesturferðir íslendinga
- 18. Ferðalag um Evrópu
- 1. Leitarglugginn
- 2. Bauganet Jarðar
- 3. Heimskort í þrívídd
- 4. Byggingar í þrívídd
- 5. Ferðalangurinn
- 6. Fjarlægðir
- 7. Ferðast milli staða
- 8. Upplýsingaþekjur
- 9. Tímabelti jarðar
- 10. Möndulhalli jarðar og áhrif hans
- 11. Höfuðborgir í Evrópu
- 12. Höfuðborgir víða um veröld
- 13. Söguslóðir síðari heimsstyrjaldar
- 14. Frá uppsprettu til ósa
- 15. Samgöngur
- 16. Vatnsaflsvirkjanir
- 17. Vesturferðir íslendinga
- 18. Ferðalag um Evrópu
- 1. Leitarglugginn
- 2. Bauganet Jarðar
- 3. Heimskort í þrívídd
- 4. Byggingar í þrívídd
- 5. Ferðalangurinn