Skilaverkefni 11 — Höfuðborgir í Evrópu

Veldu höfuðborg í Evrópu, í samráði við kennarann þinn. Veldu endilega einhverja borg sem þú þekkir ekki vel til, það er skemmtilegra að kanna ókunnar slóðir!

Finndu borgina í Google Earth.

  • Hvert er kennileitið?
  • Hvar er það?
  • Af hverju er það frægt?
  • Ef það er listaverk (t.d. stytta), eftir hvern er það?
  • Annað sem þér finnst þurfa að koma fram.