Markmið+
Markmið þessa verkefnis er að nemenudur læra að nota ferðalanginn sem er sjónarhorn til að skoða götumyndir eða streetview.
Markmiðið er að nemendur viti hvaða möguleikar ferðalangurinn býður upp á og hvar er hægt að nýta sér hann.
Vinnuskref-
Stutt vinnuskref
-
Í þessu verkefni lærir þú að nota valstiku sem kallast ferðalangurinn (streetview).
- Það er helst í stórborgum sem hægt er að skoða sig um með ferðalanginum. Þegar þú þysjar niður að borgum færir þú ferðalanginn niður til jarðar til að skoða þig um. Þar sem myndast bláar línur er hægt að skoða mannlífið í streetview.
- Þú velur borg eða stað til að skoða og dregur ferðalanginn þá niður á götuna. Síðan heldur þú af stað í ferðalag eða heimsreisu.
- Þannig getur þú ferðast um í erlendum stórborgum án þess að fara frá tölvunni.