Markmið

Að kynna fyrir nemendum á líflegan hátt nokkur grundvallaratriði um kynjahlutverk. Efni og gögn Tvö stór spjöld eða skilti sem á stendur "Konur" og "Karlar", hvort í sínu horni skólastofunnar.

Aðferð

Nemendur standa í miðri skólastofunni meðan kennarinn les spurningu, eins og til dæmis "Hverjir vinna flest störf í heiminum - konur eða karlar?" Nemendur hugsa sig um og stilla sér upp við spjaldið sem þeir telja að hafi að geyma rétt svar. Bekkurinn ræðir því næst svörin með hjálp kennarans sem leiðréttir misskilning sem mun óhjákvæmilega eiga sér stað. Dæmi um spurningar sem kennarinn getur kastað fram eru:

;
Kafli 2 / Verkefni 1
Kynin
PrentaPRENTA